Maude Eyrnalokkar | Mynto
Maude Eyrnalokkar
Maude Eyrnalokkar
Maude Eyrnalokkar
Slide 1 of 2
 • Maude Eyrnalokkar

1 / 2

Maude Eyrnalokkar

4.250 kr.

Vörulýsing

Maude eyrnalokkarnir eru úr nýjustu línu breska merkisins AWP. Lokkarnir skarta gylltum abstrakt formum og mínimalískum línum, sem passa vel við einfaldan og klassískan klæðnað. 

Stærð eyrnalokka: H 3.5 x B 1.4 cm

Efni: 18k gullhúðað málmblendi

///

Add dimension to your outfit with the latest arrival to our abstract earrings collection. Maude is lightweight, sleek and designed to add a statement touch to your daily basics and evening wears alike.

 • Dimensions : 1.4 cm x 3.5cm
 • Bullet earrings back
 • Crafted with an alloy base
 • Plated in 18k gold


  Afhendingarmátar

  Frí heimsending á pöntunum yfir 8.000 kr. Senda á pósthús 890 kr. Heimsending 1.190 kr. Sækja í verslun í Síðumúla 0 kr.

  Um LAUUF

  Vefverslunin Lauuf er með áherslu á sérvaldar gæðavörur frá Bandaríkjunum og víðar. Markmið okkar er að auka flóru innanstokksmuna í boði á Íslandi. Vörurnar okkar koma að mestu frá sjálfstæðum hönnuðum og smærri studioum.