Vörulýsing
Skemmtileg safnaraútgáfa af hinu sívinsæla Monopoly fyrir aðdáendur bresku rokkhljómsveitarinnar Rolling Stones. Sérhönnuð leikpeðin eru innblásin af hljómsveitarmeðlimum og tónlist þeirra. Leikmenn keppast um að eignast sem flestar af plötunum sem Rolling Stones gáfu út, s.s. Sticky Fingers, Exile on Main Street, Voodoo Lounge o.fl.
Afhendingarmátar
Senda á póstbox 937 kr. Pósthús 1.026 kr. Heimsending 1.420 kr. Sækja á lager á Akureyri 0 kr.
Um Kerti & Spil/Græni Unginn
Græni Unginn er barnavöruverslun sem sérhæfir sig í nauðsynlegum vörum fyrir börn og foreldra. Einblínum á umhverfisvænni kosti. Kerti og spil er gjafavöruverslun sem sérhæfir sig í vörum fyrir huggulega stund með fjölskyldu og vinum.