Vörulýsing
Hefurðu séð lítið barn spila á Ukulele? Það er það sætasta sem til er. Það er alveg magnað hvað þau börn eru fljót að ná tökum á þessu litla sæta hljóðfæri. Þetta er fullkomið fyrsta hljóðfæri.
Óhljóðin eru ekkert miðað við krúttlegheitin.
Meira segja mamma og pabbi geta stautað sig í gegnum að spila á þetta undrahljóðfæri.
Afhendingarmátar
Hægt er að fá afhent á Dropp staði um allt land og sent heim að dyrum. Afgreiðum pantanir samdægurs ef pantað fyrir hádegi, annars strax næsta dag.
Um Hvolpasveitin.is
Hvolpasveitin.is er vefverslun fyrir aðdáendur hvolpanna litlu með ofurkraftana. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af vönduðum leikföngum, bókum og búningum og ódýra og skjóta heimsendingu. Robert og hvolparnir Kappi, Bersi, Píla, Rikki, Seifur, Köggur og Everest gleðja á hverjum degi.