Vörulýsing
“Má bjóða þér kaffi?”
Falleg og vönduð viðar kaffivél með fylgihlutum.
- Litur myntu grænt
- Inniheldur:
- 2 bolla
- 2 skeiðar
- 5 tegundir af kaffi
- Aldur 3+
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í verslun 0 kr.
Um Hunar.is
Netverslun með vandaðan barnafatnað fyrir börn frá 0-10 ára og falleg viðarleikföng.