Vörulýsing
Nú geta Dinkum dolls sofið betur í þessu dúnmjúka setti af sæng og kodda úr lífrænni bómull. Fallega græn sæng sem hægt er að nota sem dýnu líka og kremaður koddi. Tilvalið fyrir hvaða dúkkurúm eða leik sem er og passar líka vel í Strolley vagninn frá OlliElla.
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr. Senda á pósthús 1.026 kr. Sækja í Póstbox 937 kr. Heimsending 1.420 kr. Sækja í verslun í Síðumúla 0 kr.
Um Hrísla
Hrísla er netverslun með leikföng sem eru unnin úr hágæða efni, eiturefnalaus og umhverfisvæn #áhyggjulausleikur