Lola sett 72 hlutir | Mynto
Lola sett 72 hlutir
Lola sett 72 hlutir
Lola sett 72 hlutir
Lola sett 72 hlutir
Lola sett 72 hlutir
Slide 1 of 4
  • Lola sett 72 hlutir

1 / 4

Lola sett 72 hlutir

16.990 kr.

Vörulýsing

Þetta veglega og fallega sett býður uppá mikla fjölbreytni í leik og stuðlar að skapandi hugsun. Það hentar vel með öðrum leikföngum og efnivið og er einnig tilvalið í hlutverkaleikinn.

Settið kemur í 12 mismunandi litum og inniheldur 72 hluti. Settið inniheldur þrjár stærðir af Lola og 3 mismundandi týpur af sívalingum. 12 sívalingar eru holir, 12 eru fylltir og 12 eru með botn (skálar).

Mælt með fyrir börn 3 ára og eldri.

Grapat er fjölskyldufyrirtæki sem er umhugað um opin leik og umhverfisvernd. Viðurinn í leikföngunum er úr sjálfbærum skógum. Leikföngin eru lituð með eiturefnalausri málningu og fær því viðurinn að njóta sín vel í gegn. Liturinn getur orðið daufari við snertingu munnvatns en það þar sem málningin er skaðlaus er það öruggt fyrir börnin. Hvert einasta leikfang er einstakt þar sem þau eru handmáluð.

Grapat hefur unnið að því að vera með plastlausar umbúðir út frá umhverfissjónarmiðum og hefur þeim tekist það síðan 2019. Leikföngin koma fallega innpökkuð í pappaöskjum.

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr. Senda á pósthús 1.026 kr. Sækja í Póstbox 937 kr. Heimsending 1.420 kr. Sækja í verslun í Síðumúla 0 kr.

Um Hrísla

Hrísla er netverslun með leikföng sem eru unnin úr hágæða efni, eiturefnalaus og umhverfisvæn #áhyggjulausleikur