Hljómsveit - seglasett | Mynto
Hljómsveit - seglasett
Hljómsveit - seglasett
Hljómsveit - seglasett
Slide 1 of 2
  • Hljómsveit - seglasett

1 / 2

Hljómsveit - seglasett

2.990 kr.

Vörulýsing

Skemmtilegt seglasett þar sem hugmyndarflugið fær lausan tauminn. Seglasettið kemur í fallegu álboxi sem nýtist vel í leik heima og á ferðinni.

Settið inniheldur tvo bakgrunni og 26 segla.

Fyrir börn 3 ára og eldri.

Petit Collage var stofnað af henni Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.

Afhendingarmátar

Hægt að fá sent heim með Íslandspósti eða Dropp. Einnig hægt að sækja í verslun Síðumúla 11 (EKOhúsið).

Um Hrísla

Hrísla er netverslun með leikföng sem eru unnin úr hágæða efni, eiturefnalaus og umhverfisvæn #áhyggjulausleikur