Vörulýsing
Það er svo gott að knúsa og kúra með mjúku Dinkum dúkkunum! Börnin geta klætt þær og breytt um hárstíl, ásamt því að fætur, hendur og haus er hreyfanlegt. Nýja útgáfan "Dream Dinkum" kemur klædd í bol og smekkbuxur, ásamt skóm, sokkum og taubleiju.
Það skemmtilega við Dinkum dúkkurnar er að þær koma í mismunandi útliti og börnin geta valið draumadúkkuna sína!
Einstaklega vandaðar bómullardúkkur með ísaumuðum smáatriðum. Hluti af sölu Dinkum Dolls er notað til styrktar "Save the Children" sjóðnum.




Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr. Senda á pósthús 1.026 kr. Sækja í Póstbox 937 kr. Heimsending 1.420 kr. Sækja í verslun í Síðumúla 0 kr.
Um Hrísla
Hrísla er netverslun með leikföng sem eru unnin úr hágæða efni, eiturefnalaus og umhverfisvæn #áhyggjulausleikur