Hikoki Flugvél - Svört | Mynto
Hikoki Flugvél - Svört
Hikoki Flugvél - Svört
Hikoki Flugvél - Svört
Hikoki Flugvél - Svört
Slide 1 of 3
  • Hikoki Flugvél - Svört

1 / 3

Hikoki Flugvél - Svört

5.690 kr.

Vörulýsing

Vönduð og falleg flugvél frá Kiko+ sem er trekkjanleg

Vinsæl skírnar/fæðingargjöf 

Trekkjanleg 

Máluð með náttúrulegri málningu 

 [SHORTDESCRIPTION]

Stærð: 20 x 20 x 8 cm

Efni: Beyki

CE - merkt

Afhendingarmátar

Við sendum allar pantanirnar okkar með Dropp! Frí sending á öllum pöntunum yfir 9.000kr

Um Hrafnagull

Hrafnagull er netverslun sem sérhæfir sig í að selja fallegar og umhverfisvænar barnavörur. Það skiptir okkur miklu máli að leikföngin séu endingargóð og geti þar að leiðandi ​gengið á milli systkina. Öll leikföngin sem við seljum eru laus við BPA, DEHP, DBP og fleiri efni sem standast ekki evrópskum stöðlum um barnaleikföng.​ Við gerum okkur besta að vera sem umhverfisvænust, nota sem minnst plast og nota umbúðir sem auðvelt er að endurvinna.​