Vörulýsing
Vönduð og falleg flugvél frá Kiko+ sem er trekkjanleg
Vinsæl skírnar/fæðingargjöf ✅
Trekkjanleg ✅
Máluð með náttúrulegri málningu ✅
[SHORTDESCRIPTION]
Stærð: 20 x 20 x 8 cm
Efni: Beyki
CE - merkt
Afhendingarmátar
Við sendum allar pantanirnar okkar með Dropp! Frí sending á öllum pöntunum yfir 9.000kr
Um Hrafnagull
Hrafnagull er netverslun sem sérhæfir sig í að selja fallegar og umhverfisvænar barnavörur. Það skiptir okkur miklu máli að leikföngin séu endingargóð og geti þar að leiðandi gengið á milli systkina. Öll leikföngin sem við seljum eru laus við BPA, DEHP, DBP og fleiri efni sem standast ekki evrópskum stöðlum um barnaleikföng. Við gerum okkur besta að vera sem umhverfisvænust, nota sem minnst plast og nota umbúðir sem auðvelt er að endurvinna.