Hettuhandklæði - Sea blue | Mynto
Hettuhandklæði - Sea blue
Hettuhandklæði - Sea blue
Hettuhandklæði - Sea blue
Hettuhandklæði - Sea blue
Slide 1 of 3
  • Hettuhandklæði - Sea blue

1 / 3

Hettuhandklæði - Sea blue

3.592 kr.

4.490 kr.

Vörulýsing

Handklæði með hettu. Bambushandklæðin gera baðtímann enn notalegri!

Hentar 0-18 mánaða 

Niðurbrjótanlegt efni 

Einstaklega mjúkt efni sem hentar vel fyrir lítil kríli með viðkvæma húð 

 [SHORTDESCRIPTION]

Bambus getur dregið allt að 60% meiri raka í sig en bómull. Það er algjör óþarfi að nota mýkingarefni þegar bambusefni er þvegið þar sem það er nú þegar svo mjúkt. Mýkingarefni stíflar efnið og þá tekur það ekki jafn mikinn raka í sig. Bambusefnið er niðurbrjótanlegt og bakteríur þrífast ekki vel í því. 

Stærð: 74 x 74 cm

Efni: 90% bambus og 10% pólýester

Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél á 40° Má þurrka á lágum hita.

Afhendingarmátar

Við sendum allar pantanirnar okkar með Dropp! Frí sending á öllum pöntunum yfir 9.000kr

Um Hrafnagull

Hrafnagull er netverslun sem sérhæfir sig í að selja fallegar og umhverfisvænar barnavörur. Það skiptir okkur miklu máli að leikföngin séu endingargóð og geti þar að leiðandi ​gengið á milli systkina. Öll leikföngin sem við seljum eru laus við BPA, DEHP, DBP og fleiri efni sem standast ekki evrópskum stöðlum um barnaleikföng.​ Við gerum okkur besta að vera sem umhverfisvænust, nota sem minnst plast og nota umbúðir sem auðvelt er að endurvinna.​