Vörulýsing
Skemmtilegt púsl til að kenna börnunum að telja. Aftan á hverju púsli er tölustafur. Byrjar á einum ferðalanga og endar á tíu!
Vinsæl afmælisgjöf/ jólagjöf ✅
Hentar 3 ára og eldri ✅
Tilvalið fyrir börn sem eru að læra telja ✅
[SHORTDESCRIPTION]
Efni: Endurunninn pappi
Stærð á kassa: 45 x 15 x 7 cm
CE-merkt
*ATH ekki ætlað börnum yngri en þriggja ára*
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 9.000 kr. Senda á póstbox/pósthús 890 kr. Heimsending 1.100kr. Sækja í verslun í Sundaborg 0 kr.
Um Hrafnagull
Hrafnagull er netverslun sem sérhæfir sig í að selja falleg og umhverfisvæn leikföng. Það skiptir okkur miklu máli að leikföngin séu endingargóð og geti þar að leiðandi gengið á milli systkina. Öll leikföngin sem við seljum eru laus við BPA, DEHP, DBP og fleiri efni sem standast ekki evrópskum stöðlum um barnaleikföng. Við gerum okkur besta að vera sem umhverfisvænust, nota sem minnst plast og nota umbúðir sem auðvelt er að endurvinna.