Svanastjaki - Hvítur --Ný vara!-- | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 2
  • prod-img

1 / 2

Svanastjaki - Hvítur --Ný vara!--

990 kr.

2.990 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Svanastjakinn okkar er einstaklega fallegur og skapar huggulega stemningu með því að varpa skugga af tveimur svönum á nærumhverfið. Svanirnir koma saman og mynda hjarta. Svanastjakinn er ný vara þróuð sérstaklega fyrir valentínusardaginn árið 2020.

Stjakinn er hannaður og framleiddur á Íslandi af Her Design. Hægt er að panta stjakann hér á heimasíðu okkar.

Er einhver svartur svanur í þínu lífi? Svartir svanir eru sjaldséðir enda mjög sjaldgæfar og jafnframt fallegar verur.

Um Her design

Fallegar vörur fyrir heimilið.