Lemongrass ilmkjarnaolía lífræn | Mynto
Lemongrass ilmkjarnaolía lífræn
Slide 1 of 1
  • Lemongrass ilmkjarnaolía lífræn

Lemongrass ilmkjarnaolía lífræn

1.490 kr.

1.890 kr.

Vörulýsing

Ilmkjarnaolía sem ilmar af sítrus, unnin úr sítrónugrasi. Í Ilmolíumeðferð (e.aromatherapy) er sítrónugras talið gefa bæði styrk og orku. Í húðvörum (e.skincare) er það talið herða og hreinsa húðina.

 

Vara fæst einnig á eftirfarandi sölustöðum:

Lyfsalinn Glæsibæ og Urðarhvarfi

 

Afhendingarmátar

Það er hægt að sækja pöntunina til okkar í Ármúla 19, 108 Reykjavík. Sendingargjald á allar pantanir er frá 590 til 1.200 kr og við bjóðum uppá fría heimsendingu þegar verslað er yfir 12.000 kr.

Um Healthy Dóttir

Á bak við Healthy Dóttir standa mæðgurnar Sólveig Eiríksdóttir og Júlía Ólafsdóttir. Þar fer saman ástríða fyrir náttúrulegum lífstíl í bland við visku og arfleið sem teygir sig langt aftur til formæðra þeirra. Gildin sem borist hafa frá móður til dóttur með móðurmjólkinni er ást og virðing á náttúrunni og umgengni við hana. Þetta sameinast í áhuga þeirra á að vinna með hreinar náttúrulegar og lífrænar afurðir sem næra líkama og sál. Með þekkingu og þessi gildi að leiðarljósi hafa mæðgurnar sameinað ástríðu sína og hugsjón í vörumerkinu Healthy Dóttir sem býður einungis upp á fyrsta flokks náttúrulegar snyrtivörur og fæðubótarefni.