Giftingarhringir | Mynto
Giftingarhringir
Slide 1 of 1
  • Giftingarhringir

Giftingarhringir

164.000 kr.

Vörulýsing

14kt gull
3 x 0.01ct tw/s1 demantar
Breidd: 7mm

Afhendingarmátar

Frí heimsending yfir 15.000 kr. Hægt að fá sent með Íslandspósti, Dropp eða Sending.is.

Um Gullkúnst

Gullkúnst Helgu er skartgripaverslun sem hefur verið rekin af Helgu Jónsdóttur gullsmíðameistara og eiginmanni, Hallgrími Tómasi Sveinssyni síðan 1993 á Laugavegi. Í dag er verslunin við Laugaveg 13 í stóru glæsilegu húsnæði sem áður hýsti Kristján Sigurgeirsson, Habitat og Herragarðinn. Í Gullkúnst starfa 3 gullsmiðir ásamt starfsstúlkum í verslun. Ætíð hefur verið lögð áhersla á persónulega þjónustu og auðvelt að fá að tala við fagmann.