Vörulýsing
Kong Twistz sameinar endingu og sveigjanleika með þessum frábæra hring frá Kong!
Þessi hringur hreyfist í allar áttir og er því frábært í bæði tog leiki og til að sækja.
Hringurinn flýtur í vatni og hentar því líka vel fyrir hunda sem elska að leika sér í vatni.
- Sterkt efni
- Frábært í tog leiki og til að sækja
- Endist vel
Stærð
L - 26cm
Afhendingarmátar
Allar pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Af öllum pöntunum dreift af Íslandspóstur gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Garpushop ehf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Garpushop ehf til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Hægt er að greiða 590 kr. fyrir rekjanlegt bréf. Frí heimsending er á pöntunum 10.000 kr og yfir nema annað komi fram í lýsingu á vöru.
Um Garpurshop ehf
Garpurshop er gæludýraverslun með fjölbreytt úrval af vönduðum vörum frá erlendum sem og íslenskum vörumerkjum á borð við Earthreated, Thrive, Becopets, Icelandic+, Dog Copenhagen og Sportsmans Pride.