Vörulýsing
Létt og teygjanleg hlíf sem verndar þig og hlaupaskóna frá snjó, drullu og grjóti. Hlífin hrindir frá léttu regni og andar mjög vel.
Hlífin minnkar líkur á meiðslum á köldum vetrardögum með því að halda hita á hásin og hæl.
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr. Senda á póstbox 699 kr. Heimsending 990kr. Sækja í verslun í Ármúla 34 - 0 kr.
Um Fimbul.is
Hlaupa- og útivistarfatnaður fyrir íslenskar aðstæður. Vatns- og vindheldir jakkar, vindheldar hlaupabuxur o.fl.