Útilegu- potta og hnífasett | Mynto
Útilegu- potta og hnífasett
Útilegu- potta og hnífasett
Útilegu- potta og hnífasett

+2

Útilegu- potta og hnífasett
Útilegu- potta og hnífasett
Slide 1 of 6
  • Útilegu- potta og hnífasett

1 / 6

Útilegu- potta og hnífasett

6.890 kr.

Vörulýsing

Bráðsniðugt fyrirferðalítið hnífapara og pottasett. Vara sem getur komið sér mjög vel í útilegum, bakpokaferðalögum, gönguferðum og almennum ferðalögum. 

Þetta útilegupottasett inniheldur samanbrjótanleg hnífapör og skeið ásamt tveimum pottum. 

Þetta er frábær græja til að hafa hangandi á bakpokanum þínum. Þú getur svo sest hvar sem er niður og gætt þér matnum þínum. Handfang er appelsínugult.

Hnífapör eru gerð úr stainless steel og pottar eru úr high-grade áli.

Afhendingarmátar

Við getum sent vöruna á næstu N1, Póstbox eða beint heim að dyrum.

Um Ferðabúðin

Ferðabúðin selur vandaðar ferða- vörur á hagstæðu verði. Við veljum vörur sem henta einstaklega vel í ferðalögin.