Vörulýsing
Stílhreinn og vandaður bakpoki frá Xiaomi.
Hann rúmar allt það helsta sem við notum. Hentar sérstaklega vel fyrir bækur, raftæki, ýmsa smáhluti. Einstaklega góður fyrir þá sem eru mínimalískir.
Aðal efnið í bakpokanum er Polyester.
Afhendingarmátar
Við getum sent vöruna á næstu N1, Póstbox eða beint heim að dyrum.
Um Ferðabúðin
Ferðabúðin selur vandaðar ferða- vörur á hagstæðu verði. Við veljum vörur sem henta einstaklega vel í ferðalögin.