Vörulýsing
Fallegir og vandaðir skiptipokar. Hentugt fyrir fólk á lengri ferðalögum til að aðskilja óhrein föt frá hreinum fötum.
Afhendingarmátar
Við getum sent vöruna á næstu N1, Póstbox eða beint heim að dyrum.
Um Ferðabúðin
Ferðabúðin selur vandaðar ferða- vörur á hagstæðu verði. Við veljum vörur sem henta einstaklega vel í ferðalögin.