Moskító/mý flugnadrepari | Mynto
Moskító/mý flugnadrepari
Moskító/mý flugnadrepari
Moskító/mý flugnadrepari
Moskító/mý flugnadrepari
Moskító/mý flugnadrepari
Slide 1 of 4
  • Moskító/mý flugnadrepari

1 / 4

Moskító/mý flugnadrepari

5.890 kr.

Vörulýsing

Virkilega góð vara sem laðar t.d. mý og moskító flugur að með sérstöku ljósi og drepur þær.

Frábær og hentug vara sem minnkar líkurnar á því að þú verður bitinn af þessum kvikindum. 

Þessi gildra er mjög hljóðlát.

Margar flugur s.s. moskítóflugur geta borið með sér ýmsa sjúkdóma svo það er betra að vera vel undirbúinn þegar maður fer á slóðir þar sem þessir sjúkdómar eru algengir.

Afhendingarmátar

Við getum sent vöruna á næstu N1, Póstbox eða beint heim að dyrum.

Um Ferðabúðin

Ferðabúðin selur vandaðar ferða- vörur á hagstæðu verði. Við veljum vörur sem henta einstaklega vel í ferðalögin.