Vörulýsing
Vifta sem auðvelt er að ferðast með. Hentar vel á heitu hótelinu eða við skrifborðið.
Afhendingarmátar
Við getum sent vöruna á næstu N1, Póstbox eða beint heim að dyrum.
Um Ferðabúðin
Ferðabúðin selur vandaðar ferða- vörur á hagstæðu verði. Við veljum vörur sem henta einstaklega vel í ferðalögin.