


+4


1 / 8
Vörulýsing
Fislétt microfiber svita/ræktarhandklæði frá Naturehike sem er auðvelt að pakka saman í lítinn poka og geyma í bakpokanum eða vasanum. Það tekur stuttan tíma fyrir það að þurrkast. Tækni sem minnkar bakteríur. Fullkomið í ræktina, fjallgöngur og ferðalagið.
Litla handklæðið hentar t.d. vel sem svitahandklæði, fyrir ræktina, göngur og fleira.
Venjulega/stóra handklæðið hentar betur til að þurrka sér eftir sund eða ströndina.
Afhendingarmátar
Við getum sent vöruna á næstu N1, Póstbox eða beint heim að dyrum.
Um Ferðabúðin
Ferðabúðin selur vandaðar ferða- vörur á hagstæðu verði. Við veljum vörur sem henta einstaklega vel í ferðalögin.