Vörulýsing
Vandaður og fallegur áttaviti sem getur komið sér vel þegar við förum út á land, í útilegur eða til útlanda.
Áttavitar hafa komið mannkyninu sér vel í gegnum aldirnar og eru nauðsynlegir fyrir suma til að ná áttum. Þessi er sjálflýsandi í myrkri, vatnsheldur og hulinn málmi.
Síminn getur alltaf dáið en það þarf töluvert meira til að fá áttavitann til að "deyja".
Fullkomið fyrir ævintýramanninn/ævintýrakonuna.
Afhendingarmátar
Við getum sent vöruna á næstu N1, Póstbox eða beint heim að dyrum.
Um Ferðabúðin
Ferðabúðin selur vandaðar ferða- vörur á hagstæðu verði. Við veljum vörur sem henta einstaklega vel í ferðalögin.