Snagi HOOK eik/brass | Mynto
Snagi HOOK eik/brass
Snagi HOOK eik/brass
Snagi HOOK eik/brass
Slide 1 of 2
  • Snagi HOOK eik/brass

1 / 2

Snagi HOOK eik/brass

Gejst

7.300 kr.

Vörulýsing

HOOK hanger is an iconic hook inspired by the end of an umbrella. Hook can be used in the hallway for jackets, bags and umbrellas. It can be used in the kitchen for tea towels and aprons. Or it can be used in the bathroom for towels and bathrobes and as a valet in the bedroom.

FURTHER INFORMATION 

Product name: HOOK
Product category: Hanger
Color: Black, Chrome and Brass
Material: Oak and chrome
Designer: Noergaard Kechayas
Dimensions: 12.8 x 2 x 19cm

Hook hanger is made in solid oak with beautiful wooden detail. It also comes in a black variant and there are 3 types of brackets: brass, chrome and black chrome. black chrome only with the black hook.


Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 5.500 kr. Heimsending 1.590 kr. Pakki Póstbox 950kr. Sækja í verslun í Skeifuna 6 - 0 kr. Sækja á dreifingarstöð Flytjanda - 4.000kr.

Um Epal

45 ár eru liðin frá því EPAL var stofnað. Sagan hófst þegar Eyjólfur Pálsson, stofnandi EPAL, kom heim frá Kaupmannahöfn að loknu námi í húsgagnahönnun. Fljótlega gerði hann sér ljóst að sitthvað vantaði á Íslandi svo leysa mætti verkefni sem honum voru falin á hönnunarsviðinu á þann hátt sem hann helst vildi. Þessi skortur varð kveikjan að stofnun EPAL. Frá upphafi hefur markmið EPAL verið að auka skilning og virðingu Íslendinga á góðri hönnun og gæðavörum. Það hefur verið gert með því að kynna góða hönnun og bjóða viðskiptavinum EPAL þekktar hönnunarvörur frá Norðurlöndunum og víðar.