Jólakúla HAMMERSHØI 2021 | Mynto
Jólakúla HAMMERSHØI 2021
Slide 1 of 1
  • Jólakúla HAMMERSHØI 2021

Jólakúla HAMMERSHØI 2021

Kähler

3.150 kr.

Vörulýsing

The Christmas bauble Ø 6 cm from Kähler Hammershøi Christmas is decorated with nostalgic Christmas elements, the green lark branch creates a continuity in the design, and this year's decorations are a Christmas stocking, an elf, a star anise and a braided Christmas heart. The motives are drawn with a modern line and a colour range, which brings out memories of Christmas in the old days. Bring out the Christmas spirit by hanging the Christmas bauble in the window or hanging several baubles on branches, placed in a vase. Design by Hans-Christian Bauer and Rikke Jacobsen.

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 5.500 kr. Heimsending 1.590 kr. Pakki Póstbox 950kr. Sækja í verslun í Skeifuna 6 - 0 kr. Sækja á dreifingarstöð Flytjanda - 4.000kr.

Um Epal

45 ár eru liðin frá því EPAL var stofnað. Sagan hófst þegar Eyjólfur Pálsson, stofnandi EPAL, kom heim frá Kaupmannahöfn að loknu námi í húsgagnahönnun. Fljótlega gerði hann sér ljóst að sitthvað vantaði á Íslandi svo leysa mætti verkefni sem honum voru falin á hönnunarsviðinu á þann hátt sem hann helst vildi. Þessi skortur varð kveikjan að stofnun EPAL. Frá upphafi hefur markmið EPAL verið að auka skilning og virðingu Íslendinga á góðri hönnun og gæðavörum. Það hefur verið gert með því að kynna góða hönnun og bjóða viðskiptavinum EPAL þekktar hönnunarvörur frá Norðurlöndunum og víðar.