Ilmstrá GLEÐILEG JÓL | Mynto
Ilmstrá GLEÐILEG JÓL
Slide 1 of 1
  • Ilmstrá GLEÐILEG JÓL

Ilmstrá GLEÐILEG JÓL

URÐ

4.675 kr.

5.500 kr.

Vörulýsing

Jólakertið frá URÐ fangar minningar jólanna með sannkallaðri jólaveislu fyrir lyktarskynið. 

Ilmurinn samanstendur af blöndu af furu, fíkjuvið, karmellu, santalvið, kanil, davna, sedrusvið, rifsberjum og patsjúlí. 

Ilmstrá eru góð leið til þess að veita heimilinu góðan ilm án þess að kveikja á kerti. Svörtu stráin eru sett ofan í glasið þar sem þau draga í sig ilmolíurnar. Ferskur ilmur er fenginn með því að snúa stráunum við af og til. Ilmurinn endist í 1-2 mánuði ef öll stráin eru notuð. Ilmurinn er mildari og endist lengur ef færri strá eru notuð.


Gleðileg jól heimilisilmur er í 125 ml flösku og honum fylgja svört bambusstrá.

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 5.500 kr. Heimsending 1.590 kr. Pakki Póstbox 950kr. Sækja í verslun í Skeifuna 6 - 0 kr. Sækja á dreifingarstöð Flytjanda - 4.000kr.

Um Epal

45 ár eru liðin frá því EPAL var stofnað. Sagan hófst þegar Eyjólfur Pálsson, stofnandi EPAL, kom heim frá Kaupmannahöfn að loknu námi í húsgagnahönnun. Fljótlega gerði hann sér ljóst að sitthvað vantaði á Íslandi svo leysa mætti verkefni sem honum voru falin á hönnunarsviðinu á þann hátt sem hann helst vildi. Þessi skortur varð kveikjan að stofnun EPAL. Frá upphafi hefur markmið EPAL verið að auka skilning og virðingu Íslendinga á góðri hönnun og gæðavörum. Það hefur verið gert með því að kynna góða hönnun og bjóða viðskiptavinum EPAL þekktar hönnunarvörur frá Norðurlöndunum og víðar.