Vörulýsing
Djúphreinsi skífur með ávaxtasýrum sem ýta undir endurnýjun húðarinnar, leiðrétta línur, hrukkur og litabreytingar og gefa húðinni ljóma.
Án alkahóls og ilmaefna.
28. stykki
Notkun:
Skífurnar eru hugsaðar sem mánaðar meðferð þar sem ein skifa er notuð á hverjum degi í 28 daga, á hreina húð (andlit, háls og bringa).
Afhendingarmátar
Frí heimsending yfir 9.000 kr. Senda á pósthús 990 kr. Heimsending 1.500 kr. Sækja í verslun á Sauðárkróki 0 kr. Heimsending á Sauðárkróki 0 kr.
Um Eftirlæti snyrtistofa og verslun
Við bjóðum uppá úrval af hágæða snyrtivörum, líkamsvörum og gjafavörum. Leggjum áherslu á góð gæði og umhverfisvænan kost. Gott úrval af íslenskum gjafavörum.