Vörulýsing
Ríkt og nærandi krem sem er andoxandi, endurnýjandi og vinnur gegn ótímabærri öldrun
Kostir:
- Rík og verndandi áferð
- Samstundis róandi áhrif
- 100% náttúruleg ilmefni
- Viðurkennd lífræn formúla
Notkun:
Berið á hreint, þurrt andlit og háls kvölds og morgna. Nuddið varlega inn í húðina.
Afhendingarmátar
Frí heimsending yfir 9.000 kr. Senda á pósthús 990 kr. Heimsending 1.500 kr. Sækja í verslun á Sauðárkróki 0 kr. Heimsending á Sauðárkróki 0 kr.
Um Eftirlæti snyrtistofa og verslun
Við bjóðum uppá úrval af hágæða snyrtivörum, líkamsvörum og gjafavörum. Leggjum áherslu á góð gæði og umhverfisvænan kost. Gott úrval af íslenskum gjafavörum.