Vörulýsing
Ríkur lúxus yfirborðshreinsir sem líkist léttu smyrlsi eða salva og má nota sem augnfarðarhreinsir.
Hentar bæði fyrir unga og þroska húð.
Kostir:
- Rakagefandi, mýkjandi og verndandi
- Viðurkennd lífræn formúla
- Án ilmefna
- Fjarlægir bæði förðun og óhreinindi
Notkun:
Notaðu tréspaðann og taktu lítið magn af vörunni á andlit og háls og nuddaðu vel og vandlega með hringlaga hreyfingum. Skolaðu með vatni eða notaðu blautt bómullarhandklæði.
Afhendingarmátar
Frí heimsending yfir 9.000 kr. Senda á pósthús 990 kr. Heimsending 1.500 kr. Sækja í verslun á Sauðárkróki 0 kr. Heimsending á Sauðárkróki 0 kr.
Um Eftirlæti snyrtistofa og verslun
Við bjóðum uppá úrval af hágæða snyrtivörum, líkamsvörum og gjafavörum. Leggjum áherslu á góð gæði og umhverfisvænan kost. Gott úrval af íslenskum gjafavörum.