Rjúpa Órói | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 3
  • prod-img

1 / 3

Rjúpa Órói

Skrautmen

1.450 kr.

2.990 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Rjúpan er lykiltegund fugla í íslensku vistkerfi og einn einkennisfugla íslenskrar náttúru.  Hún er staðfugl en ferðast innanlands utan varptímans. Yfir varptímann eru rjúpur algengar í móum, mýrum og kjarrlendi. Á veturnar halda rjúpur til fjalla og upp á heiðar en þær eru einnig í hraunum og kjarrlendi. Fram eftir vetri stýrast ferðir rjúpu af leit að bestu beitilöndunum. Rjúpur geta halda sig á fjöllum að deginum en flogið langa leið til beitilanda og náttstaða neðar á heiðum þegar rökkvar.

Rjúpu óróinn er mikil heimilisprýði og hentar vel hvort heldur sem er í stofu eða herbergis glugga, jafnt sem veggi og hangandi niður úr skrautgrein eða  lofti.

Rjúpan er úr 3 mm plexigleri, mælist 15 cm x 12 cm og kemur í svörtu eða hvítu

Um Eftirlæti snyrtistofa og verslun

Við bjóðum uppá úrval af hágæða snyrtivörum, líkamsvörum og gjafavörum. Leggjum áherslu á góð gæði og umhverfisvænan kost. Gott úrval af íslenskum gjafavörum.