Vörulýsing
Sótthreinsandi og endurnýjandi andlitsvatn með samherpandi virkni og 3% glucolactone. Dregur úr sjáanlegum húðholum og er með milda djúphreinsandi virkni.
VIRK EFNI:
Gluconolactone 3%
Arginine
Mangosteen extract
200 ml
Notkun:
Berið á hreina húðina á morgnana og kvöldin með bómullarskífu.
ATHUGIÐ: Hlutfallið af gluconolactone í vörunni er það lítið að óhætt er að nota hana yfir sumarmánuðina, en til þess að tryggja algjört öryggi er mælt með að nota sólarvörn eftir að hafa notað vöruna.
Afhendingarmátar
Frí heimsending yfir 9.000 kr. Senda á pósthús 990 kr. Heimsending 1.500 kr. Sækja í verslun á Sauðárkróki 0 kr. Heimsending á Sauðárkróki 0 kr.
Um Eftirlæti snyrtistofa og verslun
Við bjóðum uppá úrval af hágæða snyrtivörum, líkamsvörum og gjafavörum. Leggjum áherslu á góð gæði og umhverfisvænan kost. Gott úrval af íslenskum gjafavörum.