Rockay svartar dömu hlaupabuxur | Mynto
Rockay svartar dömu hlaupabuxur
Rockay svartar dömu hlaupabuxur
Rockay svartar dömu hlaupabuxur
Rockay svartar dömu hlaupabuxur
Rockay svartar dömu hlaupabuxur
Slide 1 of 4
  • Rockay svartar dömu hlaupabuxur

1 / 4

Rockay svartar dömu hlaupabuxur

14.320 kr.

17.900 kr.

Vörulýsing

Þessar svörtu Rockay hlaupabuxur eru bara súper þægilegar, háar í mittið, þorna hratt og með góðum renndum vasa á hlið. Framleiddar úr endurunnum efnum, og HeiQ tækni sem minnkar lykt. 

Eiginleikar

  • Framleiddar úr endurunnum efnum
  • HeiQ lykteyðandi tækni
  • Renndur hliðarvasi
  • Svita þurrkandi efni
  • Endurksin í logoi
  • OEKO-TEX® & bluesign® viðurkennd tækni
  • Band í mittið

Efni

  • 58% Q-NOVA® recycled nylon 
  • 42% elastane-lycra


Stærðartafla


Afhendingarmátar

Við sendum allar pantanir frítt heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu. Sendum einnig frítt út á land ef verslað er fyrir 8.000 krónur eða meira, en fyrir pantanir undir 8.000 krónum bætast við 1000 krónur í sendingarkostnað

Um Betra sport

Vefverslun með gæða íþrótta og útivistarfatnað, compression heilsutækni fatnað, stuðningsbuxur á og eftir meðgöngu. Rockay er danskt umhverfisvænt gæða merki þar sem vörur eru unnar úr plasti úr sjó. Supacore eru compression heilstutækni vörur sem eiga sér enga hliðstæðu. Fyribyggja meiðsli og flýta endurheimt.