Vörulýsing
Sindur connects two worlds, the wild and the sophisticated. Both have their origins in nature and each needs the other to achieve the equilibrium that nourishes them both.
W = 0.4 cmChain length: 17.5cm
Material: 925 silver gold plated
Gemstone: Swarovski crystal
Code: SINDUR 301 GP
Um Aurum
Fyrirtækið Aurum var stofnað árið 1999 af skartgripahönnuðinum Guðbjörgu Kr. Ingvarsdóttur. Aurum sérhæfir sig í einstökum skartgripum sem fá sinn helsta innblástur úr íslenskri náttúru. Fyrirtækið leggur mikinn metnað í gæði skartgripanna og þjónustu viðskiptavina.