Vörulýsing
– Svart
– Krómfrítt leður að innan og utan
– Gúmmísóli
– Mjúkt leðurinnlegg
– Venjulegar stærðir
– 3 cm hæll
Fallegir og einstaklega vandaðir leðurskór frá Ten Points. Vinnsla á krómfríu leðri felst i umhverfisvænni framleiðsluaðferðum sem skilar sér í fallegri og lifandi áferð í hverju pari. Skórnir eru sérstaklega mjúkir að ganga á og hannaðir út frá háum viðmiðum þegar kemur að þægindum. Gott pláss er í tánni og þrengja þeir hvergi að.
Vinsæla Pandora sniðið er hér komið í nýjan búning sem einskonar biker boot. Ná vel upp fyrir ökkla og tvær spennur prýða skóinn, einnig er rennilás að innanverðu.
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr. Senda á póstbox 490 kr. Pósthús 790 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í verslun á Garðatorgi 6 - 0 kr.
Um Apríl skór
Glæsileg verslun með skó, fatnað og skart staðsett á Garðatorgi 6. Öll merkin okkar eru vandlega valin og má þá helst nefna: Senso, Free People, Absence of Colour, Ten Points, Audley London, Mjöll, Musse & Cloud og Sam Edelman.