Vörulýsing
- Kvenna íþróttatoppur
- Compression/þröngt snið til að halda vel við
- Hentar best A til C skálar
- Með púðum sem hægt er að fjarlægja
- Léttur stuðningur
- Efnið hrindir frá svita og þornar hratt
- Toppurinn er með frábæru sniði í bakið sem krossast á milli herðablaðanna og gefur þægilega tilfinningu
- Hægt að stilla og aðlaga böndin að aftan
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 8.990 kr. Senda á póstbox 937 kr. Pósthús 1.026 kr. Heimsending 1.420 kr. Sækja í verslun í Hafnafirði - 0 kr.
Um Altis
ALTIS Altis ehf var stofnað um 1974 á Laugarvatni og hét þá FÍFILL s/f. Markmiðið með stofnun þess var að útvega íþróttakennurum íþróttabúnað af bestu gerð. Starfsfólk Altis hefur allar götur síðan lagt metnað sinn í að bjóða upp á gæða vörur sem hjálpa íþróttamanninum að ná sínum markmiðum. Íþróttaföt, skór,úr og alls konar aukahlutir fyrir íþróttamanninn leynast í Altis. Altis á þrjár verslanir Altis.is netverslun Altis Kringlunni Bíógangi Altis Bæjarhrauni Hafnafirði