Trépúsl borgin | Mynto
Trépúsl borgin
Slide 1 of 1
  • Trépúsl borgin

Trépúsl borgin

8.990 kr.

Vörulýsing

Trépúsl borgin getur verið snúin hvernig blokkinar passa inn. Hér þarf að finna út lögun hvernig formin ná að passa saman, skemmtilegt fyrir rökhugsun má einnig nota í málörvun

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr. Sækja í verslun Sundaborg 1 - 0 kr. Aðrar sendingar greiðist við móttöku skv. gjaldskrá Póstsins.

Um ABC Skólavörur

ABC Skólavörur hefur þjónað skólum og leikskólum í 15 ár. Við sérhæfum okkur í málningar- föndur- og skólavörum ásamt sérkennsluefni og leikföngum - sendum hvert á land sem er.