Vínleit | Mynto
banner-img
rt-logo

Vínleit

Vínleit er ný netverslun sem var stofnuð af tveimur vínáhugamönnum. Eftir miklar vinsældir á síðunni Vínleit.is ákvöðu þeir að flytja inn vandaðar víntengdar vörur sem eiga sér enga hliðstæðu.


Kt.4704212230

Vínleit

Um Vínleit

Vínleit er ný netverslun sem var stofnuð af tveimur vínáhugamönnum. Eftir miklar vinsældir á síðunni Vínleit.is ákvöðu þeir að flytja inn vandaðar víntengdar vörur sem eiga sér enga hliðstæðu.


Kt.4704212230

Hafa samband

Sími:8639341

vinleit@vinleit.is

vinleit.is

Afhendingarmátar

Frí heimsending um allt land!

Skilmálar

Afgreiðslufrestur

Vörur eru venjulega afgreiddar frá okkur næsta virka dag, þó getur komið fyrir að vörur eru tímabundið uppseldar og munum við þá strax hafa samband með tölvupósti. Vörur sem eru uppseldar til lengri tíma eru annaðhvort fjarlægðar af vefnum eða sérmerktar. Afgreiðslufrestur á sérpöntunarvöru er misjafn en við munum hafa samband og gefa upp áætlaðan afgreiðslutíma eftir pöntun.

Skilaréttur

Samkvæmt lögum nr. 46/200 um húsgöngu- og fjarsölusamninga getur neytandi fallið frá samningi um kaup á vöru yfir netið innan 14 daga frá pöntun með skriflegri yfirlýsingu. Ónotaðri vöru í upprunalegum umbúðum má skila gegn endurgreiðslu innan 14 daga.

Afhending

Þær vörur sem pantaðar eru á vefnum eru sendar viðtakanda. Póstur er keyrður út á tímabilinu 17-22 á virkum dögum og ætti að jafnaði að berast 1-3 virkum dögum eftir pöntun.

Sendingarkostnaður

Það er frí heimsending af öllum vörum innan Íslands. Gjald er tekið fyrir sendingar utan Íslands.

mynto-logo