Útgerðin Ólafsvík | Mynto
banner-img
rt-logo

Útgerðin Ólafsvík

Útgerðin er ný verslun sem selur íslenska hönnun í bland við sælkeravörur og aðrar sérvaldar hönnunarvörur í gamla Pakkhúsinu í hjarta Ólafsvíkur.


Kt.5403190810

Útgerðin Ólafsvík

Um Útgerðin Ólafsvík

Útgerðin er ný verslun sem selur íslenska hönnun í bland við sælkeravörur og aðrar sérvaldar hönnunarvörur í gamla Pakkhúsinu í hjarta Ólafsvíkur.


Kt.5403190810

Hafa samband

Sími:8575050

utgerdinolafsvik@gmail.com

utgerdin.shop

Afhendingarmátar

Frí heimsending er á öllum pöntunum yfir 20.000 kr. Senda á pósthús 1290 kr. Heimsending 1840 kr. Sækja í verslun í Ólafsvík 0 kr. Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur verið móttekin. Varan er send til viðskiptavinar með Íslandspósti og fær hann tölvupóst með sendingarnúmeri og helstu upplýsingum um leið og varan er skráð á pósthúsinu.

Skilmálar

Pantanir

Útgerðin Ólafsvík afgreiðir pantanir um leið og greiðsla hefur borist. Viðskiptavinur fær staðfestingarpóst á uppgefið netfang. Komi til að vara sé ekki til fær viðskiptavinur tölvupóst og eða símtal og í sameiningu fundin lausn sem hentar viðskiptavin.

Greiðsla

Kaupandi getur innt greiðslu af hendi með kreditkorti, debetkorti eða millifærslu. Allar kortafærslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar (borgun.is) sem hafa hlotið PCI DSS (Payment Card Industry Data Security Standard) öruggisvottun. Útgerðin Ólafsvík fær því aldrei kortaupplýsingar viðskiptavinar. Sé millifærsla valin skal leggja inná reikning hjá Sandgerðin ehf. innan 12 klukkustunda frá kaupum. Hafi greiðsla ekki borist innan þess tíma fer vara/vörur aftur í sölu.

Afhending

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur verið móttekin. Varan er send til viðskiptavinar með Íslandspósti og fær hann tölvupóst með sendingarnúmeri og helstu upplýsingum um leið og varan er skráð á pósthúsinu. Frí heimsending er á öllum pöntunum yfir kr. 12.000,- Sé þess óskað er hægt að sækja pöntun í verslun Útgerðarinnar í Ólafsvík.

Vöruskil

Vörum er hægt að skila innan 14 daga og fá innleggsnótu. Skilyrði er að varan sé óskemmd í upprunalegum umbúðum og kvittun fylgi. Endursending á vöru er á ábyrgð og kostnað viðskiptavinar nema ef um er að ræða ranga eða sýnilega gallaða vöru. Viðskiptavinur er vinsamlegast beðinn um að senda tölvupóst á netfangið utgerdinolafsvik@gmail.com áður en vara er endursend. Vara sem keypt er á útsölu fæst ekki skilað fyrir endurgreiðslu en möguleiki er á að skipta í aðra útsöluvöru.

Opnunartímar

Ólafsbraut 12

Virkir dagar

11:00

-

17:00

Helgar

11:00

-

16:00

mynto-logo