Te og Kaffi | Mynto
banner-img
rt-logo

Te og Kaffi

Te & Kaffi er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1984 af Sigmundi Dýrfjörð og Berglindi Guðbrandsdóttur. Landsmenn þekkja Te & Kaffi af því frábæra kaffi og tei sem fyrirtækið hefur boðið upp á alla tíð. Í grunninn er kjarnastarfsemi fyrirtækisins framleiðsla á kaffi, í fullkomnustu kaffibrennslu landsins og rekstur kaffihúsa sem eru níu talsins.


Kt.5304840179

Te og Kaffi

Um Te og Kaffi

Te & Kaffi er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1984 af Sigmundi Dýrfjörð og Berglindi Guðbrandsdóttur. Landsmenn þekkja Te & Kaffi af því frábæra kaffi og tei sem fyrirtækið hefur boðið upp á alla tíð. Í grunninn er kjarnastarfsemi fyrirtækisins framleiðsla á kaffi, í fullkomnustu kaffibrennslu landsins og rekstur kaffihúsa sem eru níu talsins.


Kt.5304840179

Hafa samband

Sími:5551910

teogkaffi@teogkaffi.is

https://te-og-kaffi.myshopify.com

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 7.500 kr. Heimsending 995 kr. Sækja í vöruhús í Hafnafirði 0 kr.

Skilmálar

Skilafrestur og endurgreiðsla

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaup á vefverslun að því tilskildu að varan sé ónotuð og í fullkomnu lagi. Ekki er hægt að skila vöru ef búið er að rjúfa innsigli á pakkningu. Skila verður inn kvittun fyrir vörukaupum þegar vöru er skilað og endurgreiðir Te & Kaffi vörukaup ef ofangreind skilyrði hafa verið uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Við bendum viðskiptavinum á að hafa samband við skrifstofuna í síma 5551910 sem mun afgreiða málið eða með tölvupósti á afgreidsla@afgreidsla.is. Kaupandi greiðir sjálfur flutningskostnað fyrir vöru sem er skipt/skilað.

Afhending vöru

Allar pantanir eru sendar innan tveggja virkra daga frá greiðslu. Gera má ráð fyrir 3-5 dögum fyrir sendingar að berast með Íslandspósti.

Opnunartímar

mynto-logo