Um SJÖSTRAND
Hafa Samband
Afhendingarmátar
Skilmálar
Opnunartímar
Sjöstrand selur kaffivélar í klassískri og tímalausri hönnun og umhverfisvæn kaffihylki. Sjöstrand sér til þess að hvert hylki skilur eftir sig jákvæð áhrif á umhverfið sem þýðir að kolefnisfótspor, frá baun til bolla, er bætt að fullu og gott betur. Kaffihylkin eru fyllt með besta mögulega kaffi sem baunabeltið hefur uppá að bjóða – 100% lífrænt ræktað og fair trade vottað.
Kt.6607120620
SJÖSTRAND
