Prentsmiður | Mynto
banner-img
rt-logo

Prentsmiður

Prentsmiður býður upp á mikið úrval af skipulagsvörum, svo sem dagatöl, dagbækur og margnota segla á ísskápa - Íslensk hönnun og framleiðsla


Kt.4505170700

Prentsmiður

Um Prentsmiður

Prentsmiður býður upp á mikið úrval af skipulagsvörum, svo sem dagatöl, dagbækur og margnota segla á ísskápa - Íslensk hönnun og framleiðsla


Kt.4505170700

Hafa samband

Sími:6609700

lilja@prentsmidur.is

www.prentsmidur.is

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr. Senda á póstbox 890 kr. Pósthús 990 kr. Heimsending 1.190 kr.

Skilmálar

Viltu sækja vörurnar?

Vinnustofan okkar er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14-17. Við erum í Ármúla 34, bakhús hægra megin.

Viltu fá sent?

Pantanir fara í póst alla virka daga! Pantanir eru sendar með Póstinum og því gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar þeirra

Þarftu að skila eða skipta?

Hægt er að skila/skipta vöru allt að 14 dögum eftir að gengið er frá kaupum. Varan þarf að vera heil og ónotuð í upprunalegum umbúðum. Sérpöntunum, tilboðsvörum og töflutússum er hvorki hægt að skipta né skila. Endurgreiðsla er á sama formi og greitt var fyrir vöruna. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur nema um gallaða vöru sé að ræða. Við vöruskil þarf að framvísa kvittun. Vörum með gjafamiða er eingöngu hægt að skipta í aðra vöru en ekki skila. Ef viðskiptavinur sendir vöru með pósti til þess að skila henni greiðir hann sjálfur sendingargjald og ber ábyrgð á sendingu þar til við höfum móttekið vöruna.

Opnunartímar

Ármúli 34, bakhús

Þriðjudagar

14:00

-

17:00

Fimmtudagar

14:00

-

17:00

mynto-logo