Metta er nýtt íslenskt lífstílsmerki sem einsetur sér að bæta daglegt líf fólks með hagkvæmum og vönduðum klæðnaði. Flest hugum við að heilsu okkar með margvíslegum hætti á hverjum degi, hvort sem það er með hreyfingu, hugleiðslu eða mataræði. Metta fullkomnar þessa vegferð með því að bjóða upp á stílhreinan fatnað, sem er táknrænn fyrir jafnvægi í daglegu lífi.
Kt.620321-1170