MARR | Mynto
banner-img
rt-logo

MARR

MARR er netverslun og umboðsaðili fyrir Bobbiny á Íslandi. Hjá okkur færðu fallega bómullakaðla í öllum stærðum og gerðum. Kaðlarnir eru framleiddir úr endurnýttum bómull og hafa hlotið vottun OEKO-TEX.


Kt.531118-2190

MARR

Um MARR

MARR er netverslun og umboðsaðili fyrir Bobbiny á Íslandi. Hjá okkur færðu fallega bómullakaðla í öllum stærðum og gerðum. Kaðlarnir eru framleiddir úr endurnýttum bómull og hafa hlotið vottun OEKO-TEX.


Kt.531118-2190

Hafa samband

Sími:8666784

Marr@marr.is

marr.is

Afhendingarmátar

Senda á N1 stöð á höfuðborgarsvæðinu 500 kr. Sending utan höfuðborgarsvæðisins á næstu stöð Flytjanda 800 kr. Heimsending á höfuðborgarsvæðinu 800 kr.

Skilmálar

Skilmálar

Almennt MARR áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. Afhending vöru. Pantanir sem eru gerðar fyrir kl 12.00 fara í dreifingu samdægurs, annars næsta virka dag. Pantanir sem sóttar eru á Vörulager Górilla eru afgreiddar samdægurs eða strax næsta virka dag. MARR ber enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá MARR til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Skilafrestur og endurgreiðsluréttur. Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd. Vinsamlegast hafið samband við MARR með spurningar. Gölluð vara Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingarkostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og laga um neytendakaup. Verð Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. Skattar og gjöld Öll verð í netversluninni eru með inniföldum 24% vsk, nema þar sem 11%vsk á við og reikningar eru gefnir út með vsk. Trúnaður Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. Lög og varnarþing Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.

Opnunartímar

Górilla Vöruhús, Vatnagarðar 22

Virkir dagar

12:00

-

17:00

mynto-logo