LAUUF | Mynto
banner-img
rt-logo

LAUUF

Vefverslunin Lauuf er með áherslu á sérvaldar gæðavörur frá Bandaríkjunum og víðar. Markmið okkar er að auka flóru innanstokksmuna í boði á Íslandi. Vörurnar okkar koma að mestu frá sjálfstæðum hönnuðum og smærri studioum.


Kt.7107200880

LAUUF

Um LAUUF

Vefverslunin Lauuf er með áherslu á sérvaldar gæðavörur frá Bandaríkjunum og víðar. Markmið okkar er að auka flóru innanstokksmuna í boði á Íslandi. Vörurnar okkar koma að mestu frá sjálfstæðum hönnuðum og smærri studioum.


Kt.7107200880

Hafa samband

Sími:+3546976490

lauuf@lauuf.com

https://lauuf.com/

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr.

Skilmálar

Afhendingartími og sendingarkostnaður

Afhendingartími er að jafnaði 1-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað. Varan er póstsend á næsta pósthús, einnig má nálgast pantanir í Sundaborg 1, 104 Reykjavík, virka daga milli 10-18 og laugardaga milli 11-16. Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Kostnaður við sendingu á pósthús er 890kr. á pökkum undir 2kg, en 1.390kr. fyrir pakka í yfirstærð og heim að dyrum kostar pakkinn 1.190kr. og 1.690 fyrir pakka yfirstærð. Sendingarkostnaður fellur niður ef verslað er fyrir 6.000 kr. eða meira og pakkinn er sendur heim að dyrum.

Skilafrestur og endurgreiðsla

Vörum er hægt að skila innan 14 daga og fá endurgreiðslu. Skilyrði er að varan sé ónotuð, í upprunalegum umbúðum og að kvittun fylgi. Vinsamlegast sendið tölvupóst á lauuf@lauuf.com ef þið hyggist skila eða skipta vöru. Viðskiptavinir skulu bera beinan kostnað af því að skila vöru og er sendingarkostnaður ekki endurgreiddur, nema vara sé gölluð.

Opnunartímar

Sundaborg 1, 2.hæð t.v.

Virkir dagar

11:00

-

18:00

Laugardagar

12:00

-

15:00

mynto-logo