Hjarta Reykjavíkur | Mynto
banner-img
rt-logo

Hjarta Reykjavíkur

Gjafavöruverslun og verkstæði sem sérhæfir sig í hönnun vöru með teikningum af húsum í miðborg Reykjavíkur.


Kt.4403190410

Hjarta Reykjavíkur

Um Hjarta Reykjavíkur

Gjafavöruverslun og verkstæði sem sérhæfir sig í hönnun vöru með teikningum af húsum í miðborg Reykjavíkur.


Kt.4403190410

Hafa samband

Sími:864 9822

ragnhildur@hjartareykjavikur.is

www.hjartareykjavikur.com

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 5.000 kr. Heimsending 1.420 kr.

Skilmálar

Gott að vita/skilmálar

Gjafa innpökkun Við getum pakkað öllum gjöfum inn í gjafapappír kaupanda að kostnaðar lausu, sendið okkur skilaboð eða tölvupóst þess efni á johann@hjartareykjavikur.is Skilafrestur - skiptiréttur Skilaréttur á vörum er 14 dagar skv. lögum nr.46/2000. Þú getur fengið inneignarnótu gegn því að sýna kvittun fyrir vörukaupum. Einungis er hægt að skila ef varan er í upprunalegum umbúðum, ónotuð og óskemmd. Skila má vörunum beint í verslun okkar á Laugaveg 12b ásamt vörureikningi /kvittun. Kaupandi greiðir sjálfur flutningskostnað fyrir vörur sem er skipt/skilað. Ábyrgð: Ábyrgðarskilmálar eru samkvæmt íslenskum neytendalögum. Afhendingar Frí heimsending er á höfuðborgarsvæðinu. Afhendingartími er samdægurs og upp í 1-2 daga eftir að pöntun er gerð. Sendingar eru keyrðar út seinni partinn og um helgar líka. Utan höfuðborgarsvæðisins sér Íslandspóstur um flutning og er sendingarkostnaður eftir verðskrá póstsins. Við sendum einnig til útlanda og greiðir viðskiptavinur sendingakostnað eftir verðskrá Íslandspósts.

Opnunartímar

Laugavegur 12b

Virkir dagar

11:00

-

18:00

Laugardagar

11:00

-

18:00

mynto-logo